Þýðing af "ég og" til Finnneska

Þýðingar:

minä ja

Hvernig á að nota "ég og" í setningum:

Munum vér eiga að koma, ég og móðir þín og bræður þínir, og lúta til jarðar fyrir þér?``
Olisiko minun ja äitisi ja veljiesi tultava kumartumaan sinun eteesi maahan?
21 Jesús svaraði þeim: "Eitt verk gjörði ég, og þér undrist það allir.
21 Jeesus vastasi: "Minä tein yhden ainoan teon, ja sitä te kaikki ihmettelette.
Því hungraður var ég, og þér gáfuð mér að eta, þyrstur var ég, og þér gáfuð mér að drekka, gestur var ég, og þér hýstuð mig,
Sillä minun oli nälkä, ja te annoitte minulle syödä; minun oli jano, ja te annoitte minulle juoda; minä olin outo, ja te otitte minut huoneeseenne;
En er Davíð síðar frétti það, sagði hann: "Saklaus er ég og mitt ríki fyrir Drottni að eilífu af blóði Abners Nerssonar!
Kun Daavid sitten sai sen kuulla, sanoi hän: "Abnerin, Neerin pojan, vereen olen viaton minä ja minun kuninkuuteni Herran edessä iankaikkisesti.
Þá sá ég og heyrði raust margra engla, sem stóðu hringinn í kringum hásætið og verurnar og öldungana, og tala þeirra var tíu þúsundir tíu þúsunda og þúsundir þúsunda.
Ja minä näin, ja minä kuulin monien enkelien äänen valtaistuimen ja olentojen ja vanhinten ympäriltä, ja heidän lukunsa oli kymmenentuhatta kertaa kymmenentuhatta ja tuhat kertaa tuhat,
Þá sá ég og heyrði örn einn fljúga um háhvolf himins. Hann kallaði hárri röddu: "Vei, vei, vei þeim, sem á jörðu búa, vegna lúðurhljóma englanna þriggja, sem eiga eftir að básúna."
Ja minä näin, ja minä kuulin kotkan, joka lensi keskitaivaalla, sanovan suurella äänellä: "Voi, voi, voi maan päällä asuvaisia niiden jäljellä olevain pasunain äänten tähden, joihin kolmen enkelin vielä on määrä puhaltaa!"
Nú munum vér leggja eld í hús þitt yfir þér." 2 Þá sagði Jefta við þá: "Ég og þjóð mín áttum í miklum deilum við Ammóníta.
Jefta vastasi heille: "Minulla ja minun kansallani oli kova taistelu ammonilaisten kanssa; silloin minä kutsuin teitä, mutta te ette tulleet auttamaan minua heidän käsistään.
En illi andinn sagði við þá: "Jesú þekki ég, og Pál kannast ég við, en hverjir eruð þér?"
mutta paha henki vastasi heille sanoen: "Jeesuksen minä tunnen, ja Paavalin minä tiedän, mutta keitä te olette?"
Þinn eigin munnur sakfellir þig, ekki ég, og varir þínar vitna í gegn þér.
Oma suusi julistaa sinut syylliseksi, enkä minä; omat huulesi todistavat sinua vastaan.
Lofaður sé Drottinn, hrópa ég, og ég frelsast frá óvinum mínum.
`Ylistetty olkoon Herra` - niin minä huudan, ja vihollisistani minä pelastun.
Sjá, ég og synirnir, sem Drottinn hefir gefið mér, vér erum til tákns og jarteikna í Ísrael frá Drottni allsherjar, sem býr á Síonfjalli.
Katso, minä ja lapset, jotka Herra on minulle antanut, me olemme Herran Sebaotin merkkeinä ja ihmeinä Israelissa, hänen, joka asuu Siionin vuorella.
Ungur var ég og gamall er ég orðinn, en aldrei sá ég réttlátan mann yfirgefinn né niðja hans biðja sér matar.
Olen ollut nuori ja olen vanhaksi tullut, mutta en ole nähnyt vanhurskasta hyljättynä enkä hänen lastensa kerjäävän leipää.
"Hreinn er ég, laus við afbrot, saklaus er ég, og hjá mér er engin misgjörð.
`Puhdas minä olen, rikoksesta vapaa; olen viaton, eikä minussa ole vääryyttä.
Af því að þú hefur varðveitt orðið um þolgæði mitt mun ég og varðveita þig frá reynslustundinni, sem koma mun yfir alla heimsbyggðina, til að reyna þá sem á jörðunni búa.
Koska sinä olet ottanut minun kärsivällisyyteni sanasta vaarin, niin minä myös otan sinusta vaarin ja pelastan sinut koetuksen hetkestä, joka on tuleva yli koko maanpiirin koettelemaan niitä, jotka maan päällä asuvat.
Fari ég að byggja upp aftur það, sem ég braut niður, þá sýni ég og sanna, að ég er sjálfur brotlegur.
Sillä jos minä uudestaan rakennan sen, minkä olen hajottanut maahan, osoitan minä olevani lain rikkoja.
Og enda þótt blóði mínu verði úthellt við fórnarþjónustu mína, þegar ég ber trú yðar fram fyrir Guð, þá gleðst ég og samgleðst yður öllum.
Vaan jos minut uhrataankin tehdessäni teidän uskonne uhri- ja palvelustoimitusta, niin minä kuitenkin iloitsen, ja iloitsen kaikkien teidän kanssanne;
Þá mun ég og láta gras spretta í högum þínum handa skepnum þínum, svo að þú megir eta og saddur verða.
Ja minä annan sinun karjallesi ruohoa kedoillasi; ja sinä syöt ja tulet ravituksi.
Þetta sá ég, og ég vitna, að hann er sonur Guðs."
Ja minä olen sen nähnyt ja olen todistanut, että tämä on Jumalan Poika."
Evodíu áminni ég og Sýntýke áminni ég um að vera samlyndar vegna Drottins.
Euodiaa minä kehoitan ja Syntykeä minä kehoitan olemaan yksimielisiä Herrassa.
Ūú hefur ūķst vera ég og ég ætla ađ stöđva ūig.
Olet varastanut minuuteni, ja tulin ottamaan itseni takaisin.
Ég og sameiginlegur vinur okkar höfum lagt á okkur mikiđ erfiđi og ferđast marga kílķmetra til ađ finna ūig, Fräulein... til ađ bjarga ūér.
Minä ja yhteinen ystävämme - olemme nähneet paljon vaivaa - ja ratsastaneet monituisia maileja - löytääksemme neidin ja pelastaaksemme.
En svo vaknaði ég og röddin byrjaði aftur.
Sitten heräsin ja ääni aloitti taas.
42 Því að svo segir Drottinn: Eins og ég hefi leitt yfir þessa þjóð alla þessa miklu óhamingju, svo leiði ég og yfir þá alla þá hamingju, sem ég heiti þeim.
42 Sillä näin sanoo Herra:niinkuin minä olen antanut tulla tämän kansan päälle kaiken tämän tämän suuren onnettomuuden, niin myös minä annan tulla heidän päällensä kaiken sen hyvän, kuin minä olen heille puhunut.
11 Þá sá ég og heyrði raust margra engla sem stóðu hringinn í kringum hásætið og verurnar og öldungana og tala þeirra var tíu þúsundir tíu þúsunda og þúsundir þúsunda.
11 Valtaistuimen, olentojen ja vanhinten ympärillä näin suuren joukon enkeleitä ja kuulin heidän äänensä. Heitä oli lukemattomia, kymmenentuhatta kertaa kymmenentuhatta ja tuhat kertaa tuhat, 12 ja he lausuivat kovalla äänellä:
15 En illi andinn sagði við þá: "Jesú þekki ég, og Pál kannast ég við, en hverjir eruð þér?"
15 Mutta paha henki vastasi ja sanoi:Jesuksen minä tunnen, ja Paavalin minä tiedän, mutta mitkä te olette?
10 Af því að þú hefur varðveitt orðið um þolgæði mitt mun ég og varðveita þig frá reynslustundinni, sem koma mun yfir alla heimsbyggðina, til að reyna þá sem á jörðunni búa.
3:10. Koska olet pitänyt minun kärsivällisyyteni sanan, minä varjelen sinut siitä koettelemuksesta, joka on tuleva tapahtumaan yli kaiken asutun maan, koettelemaan maan asukkaita.
40 Þá sagði hann við allan Ísrael: "Verið þér öðrumegin, en ég og Jónatan sonur minn skulum vera hinumegin."
40 Ja hän sanoi koko Israelille:olkaat te sillä puolelle, minä ja Jonatan minun poikani olemme tällä puolella.
21 En synd yðar, kálfinn, sem þér höfðuð gjört, tók ég og brenndi í eldi og muldi hann vandlega í smátt, uns hann varð að fínu dufti, og duftinu kastaði ég í lækinn, sem rann þar ofan af fjallinu.
Sitten minä otin teidän tekemänne syntikuvatuksen, vasikan, ja poltin sen tulessa, löin sen palasiksi ja rouhensin sen hienoksi, aivan kuin tuhaksi, ja sen tuhan minä heitin puroon, joka juoksi vuorelta." 5. Moos.9:20-21
Gott og vel, við skulum gjöra sáttmála, ég og þú, og hann skal vera vitnisburður milli mín og þín."
Tule siis, tehkäämme liitto keskenämme, ja olkoon se todistuksena meidän välillämme, minun ja sinun."
Sjá, að blessa var mér falið, fyrir því blessa ég og tek það eigi aftur.
Katso, minä olen saanut tehtäväkseni siunata: hän on siunannut, enkä minä voi sitä peruuttaa.
En viðvíkjandi því, sem við höfum talað, ég og þú, þá er Drottinn vitni milli mín og þín að eilífu."
Ja mitä minä ja sinä olemme keskenämme puhuneet, sen todistaja meidän välillämme, minun ja sinun, on Herra iankaikkisesti."
Um þær mundir sá ég og Gyðinga, sem gengið höfðu að eiga konur frá Asdód eða ammónítískar eða móabítískar konur.
Siihen aikaan minä näin myös juutalaisia, jotka olivat naineet asdodilaisia, ammonilaisia ja mooabilaisia vaimoja.
Já, þegar ég hugsa um það, skelfist ég, og hryllingur fer um mig allan.
Kun käyn ajattelemaan, niin kauhistun, ja vavistus valtaa ruumiini:
Hinn alvaldi Drottinn segir: Þegar ég safna saman hinum burtreknu af Ísrael, mun ég og safna mörgum auk þeirra!
Herra, Herra sanoo, hän, joka kokoaa Israelin karkoitetut: Minä kokoan vielä muitakin sen koottujen lisäksi.
Fyrir því kippi ég og klæðafaldi þínum upp að framan, svo að blygðan þín verði ber.
Niinpä minäkin nostan sinulta liepeet kasvojen yli, ja sinun häpeäsi näkyy.
Fyrir því hefi ég og komið yður í fyrirlitning og óvirðing hjá gjörvöllum lýðnum, af því að þér gætið ekki minna vega og eruð hlutdrægir við fræðsluna.
Niinpä minäkin teen teidät halpana pidetyiksi ja alhaisiksi kaiken kansan edessä, koska te ette ole pitäneet minun teitäni, vaan olette olleet puolueelliset opetuksessa.
nakinn og þér klædduð mig, sjúkur og þér vitjuðuð mín, í fangelsi var ég, og þér komuð til mín.'
minä olin alaston, ja te vaatetitte minut; minä sairastin, ja te kävitte minua katsomassa; minä olin vankeudessa, ja te tulitte minun tyköni.`
Hann svaraði: "Varist að láta leiða yður í villu. Margir munu koma í mínu nafni og segja:, Það er ég!' og, Tíminn er í nánd!' Fylgið þeim ekki.
Niin hän sanoi: "Katsokaa, ettei teitä eksytetä. Sillä monta tulee minun nimessäni sanoen: `Minä olen se`, ja: `Aika on lähellä`. Mutta älkää menkö heidän perässään.
Það gjörði ég og í Jerúsalem, hneppti marga hinna heilögu í fangelsi með valdi frá æðstu prestunum og galt því jákvæði, að þeir væru teknir af lífi.
ja niin minä teinkin Jerusalemissa. Paljon pyhiä minä suljin vankiloihin, saatuani ylipapeilta siihen valtuuden, ja kun heitä tapettiin, annoin minä ääneni sen puolesta.
Svo er ég og fyrir mitt leyti fús til að boða fagnaðarerindið, einnig yður, sem eruð í Róm.
omasta puolestani minä siis olen altis teillekin, Roomassa asuvaisille, julistamaan evankeliumia.
En það, sem ég gjöri, mun ég og gjöra til þess að svipta þá tækifærinu, sem færis leita til þess að vera jafnokar vorir í því, sem þeir stæra sig af.
Mutta mitä minä teen, sen olen vastakin tekevä, riistääkseni aiheen niiltä, jotka aihetta etsivät, että heidät siinä, missä kerskaavat, havaittaisiin samankaltaisiksi kuin mekin.
Að þessu strita ég og stríði með þeim mætti, sem kröftuglega verkar í mér.
Sitä varten minä vaivaa näenkin, taistellen hänen vaikutuksensa mukaan, joka minussa voimallisesti vaikuttaa.
Fyrir þá sök líð ég og þetta. En eigi fyrirverð ég mig, því að ég veit á hvern ég trúi. Og ég er sannfærður um, að hann er þess megnugur að varðveita það, sem mér er trúað fyrir, þar til dagurinn kemur.
Siitä syystä minä myös näitä kärsin, enkä sitä häpeä; sillä minä tunnen hänet, johon minä uskon, ja olen varma siitä, että hän on voimallinen siihen päivään asti säilyttämään sen, mikä minulle on uskottu.
1.2946901321411s

Sækja leikforritið okkar Word Games ókeypis!

Tengdu bókstafi, uppgötvaðu orð og áttu við geð á hverju nýju stigi. Tilbúin fyrir ævintýrið?